Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2021 15:16 Auglýsingaskilti í Skopje þar sem Arnari Þór Viðarssyni er lofaður einn kaldur ef Ísland tekur stig gegn Norður-Makedóníu í dag. Alex Nicodim/Getty Images Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur. HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur.
HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira