Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2021 15:16 Auglýsingaskilti í Skopje þar sem Arnari Þór Viðarssyni er lofaður einn kaldur ef Ísland tekur stig gegn Norður-Makedóníu í dag. Alex Nicodim/Getty Images Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur. HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur.
HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira