Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs Andri Már Eggertsson skrifar 13. nóvember 2021 18:04 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok. „Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira