Júlían Jóhannsson vann sigur í réttstöðulyftu á HM Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 17:30 Júlían þurfti að æfa við áhugaverðar aðstæður á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Júlían JK Jóhannsson, kraftlyftingamaður, vann sigur í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á Heinsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer um helgina í Stavanger í Noregi. Júlían lyfti 355 kílóum í fyrstu lyftu og síðan 380 kílóum í lyftu númer tvö. Honum mistókst þó að koma upp 400 kílóumí síðustu lyftunni sinni. Júlían, sem er núverandi heimsmethafi í greininni, á best 405,5 kíló sem hann lyfti á heimsmeistaramótinu í Dúbaí árið 2019. Sigurinn var kærkominn fyrir Júlían, sem hafði ekki átt sína bestu daga í hinum tveimur greinunum, bekkpressu og hnébeygju. Í báðum greinunum náði Júlían ekki að gera gilda lyftu sem gerði það að verkum að hann fékk ekki skráðan árangur í samanlögðu sem hljóta að teljast voinbrigði fyrir þennan besta kraftlyftingamann Íslands. Fréttaritari Vísis heyrði aðeins í Júlían eftir keppnina og það er skemmst frá því að segja að hann var mjög sáttur við gullið í réttstöðulyftunni eftir vonbrigðin í hinum greinunum. Tveir aðrir íslenskir keppendur kepptu á mótinu. Guðfinnur Magnússon varð í fimmta sæti í samanlögðu en hann lyfti samtals 975 kílóum. Sóley Jónsdóttir keppti í +84 kg flokki og hafnaði einnig í fimmta sæti. Hún lyfti samtals 630 kílóum. Kraftlyftingar Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Júlían lyfti 355 kílóum í fyrstu lyftu og síðan 380 kílóum í lyftu númer tvö. Honum mistókst þó að koma upp 400 kílóumí síðustu lyftunni sinni. Júlían, sem er núverandi heimsmethafi í greininni, á best 405,5 kíló sem hann lyfti á heimsmeistaramótinu í Dúbaí árið 2019. Sigurinn var kærkominn fyrir Júlían, sem hafði ekki átt sína bestu daga í hinum tveimur greinunum, bekkpressu og hnébeygju. Í báðum greinunum náði Júlían ekki að gera gilda lyftu sem gerði það að verkum að hann fékk ekki skráðan árangur í samanlögðu sem hljóta að teljast voinbrigði fyrir þennan besta kraftlyftingamann Íslands. Fréttaritari Vísis heyrði aðeins í Júlían eftir keppnina og það er skemmst frá því að segja að hann var mjög sáttur við gullið í réttstöðulyftunni eftir vonbrigðin í hinum greinunum. Tveir aðrir íslenskir keppendur kepptu á mótinu. Guðfinnur Magnússon varð í fimmta sæti í samanlögðu en hann lyfti samtals 975 kílóum. Sóley Jónsdóttir keppti í +84 kg flokki og hafnaði einnig í fimmta sæti. Hún lyfti samtals 630 kílóum.
Kraftlyftingar Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira