Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2021 20:11 Svona líta hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri út. Sjúkrahúsið á Akureyri sést í bakgrunninum. Yrki-Arkitektar Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“ Skipulag Akureyri Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“
Skipulag Akureyri Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira