Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2021 07:00 Úr leik West Ham og Liverpool um helgina. Mike Hewitt/Getty Images Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. James Pearce, sérstakur Liverpool-penni The Athletic, fjallaði um 3-2 tap Liverpool í Lundúnum um helgina. Jurgen Klopp has much to ponder during the international break following #LFC's 3-2 defeat by #WHUFC"Rather than showcase their array of strengths, Sunday s painful reality check highlighted what is currently lacking." @JamesPearceLFC https://t.co/04uz9yOqn5— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Þó svo að Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, hafi kvartað sáran yfir ósanngjörnum dómara að leik loknum vill Pearce meina að liðið hafi fengið nákvæmlega það sem það átti skilið. Veikleikar liðsins varnarlega voru opinberaðir, miðjan bauð ekki upp á næga vörn gegn vel skipulögðu liði heimamanna, leikmenn Liverpool fylgdu ekki mönnunum sínum og boltanum var ítrekað tapað á hættulegum svæðum. Þá skoraði West Ham úr tveimur hornspyrnum og átti skalla í slá úr þeirri þriðju. Liverpool hefur spilað vel það sem af er tímabili enda er liðið nú þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, komið í 8-liða úrslit deildarbikarsins og aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið hefur hins vegar verið berskjaldað á síðustu vikum og aðeins spurning hvenær mótherji myndi nýta sér það. Kurt Zouma skoraði þriðja mark West Ham um helgina.Alex Pantling/Getty Images Í september var liðið 2-1 og 3-2 yfir gegn nýliðum Brentford en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Sömu sögu er að segja gegn Englandsmeisturum Manchester City á Anfield, Liverpool komst í 1-0 og 2-1 en leiknum lauk með jafntefli. Liverpool missti niður 2-0 forystu gegn Atlético Madríd á útivelli en tókst að skora sigurmark eftir heimamenn misstu mann af velli. Þá er aðeins rétt rúm vika síðan liðið var 2-0 yfir gegn Brighton & Hove Albion en missti leikinn niður í jafntefli. Liverpool fær sjóðandi heitar Skyttur í heimsókn eftir landsleikjahléið og ljóst að lærisveinar Klopp þurfa að vera á tánum ef ekki á illa að fara gegn Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
James Pearce, sérstakur Liverpool-penni The Athletic, fjallaði um 3-2 tap Liverpool í Lundúnum um helgina. Jurgen Klopp has much to ponder during the international break following #LFC's 3-2 defeat by #WHUFC"Rather than showcase their array of strengths, Sunday s painful reality check highlighted what is currently lacking." @JamesPearceLFC https://t.co/04uz9yOqn5— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Þó svo að Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, hafi kvartað sáran yfir ósanngjörnum dómara að leik loknum vill Pearce meina að liðið hafi fengið nákvæmlega það sem það átti skilið. Veikleikar liðsins varnarlega voru opinberaðir, miðjan bauð ekki upp á næga vörn gegn vel skipulögðu liði heimamanna, leikmenn Liverpool fylgdu ekki mönnunum sínum og boltanum var ítrekað tapað á hættulegum svæðum. Þá skoraði West Ham úr tveimur hornspyrnum og átti skalla í slá úr þeirri þriðju. Liverpool hefur spilað vel það sem af er tímabili enda er liðið nú þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, komið í 8-liða úrslit deildarbikarsins og aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið hefur hins vegar verið berskjaldað á síðustu vikum og aðeins spurning hvenær mótherji myndi nýta sér það. Kurt Zouma skoraði þriðja mark West Ham um helgina.Alex Pantling/Getty Images Í september var liðið 2-1 og 3-2 yfir gegn nýliðum Brentford en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Sömu sögu er að segja gegn Englandsmeisturum Manchester City á Anfield, Liverpool komst í 1-0 og 2-1 en leiknum lauk með jafntefli. Liverpool missti niður 2-0 forystu gegn Atlético Madríd á útivelli en tókst að skora sigurmark eftir heimamenn misstu mann af velli. Þá er aðeins rétt rúm vika síðan liðið var 2-0 yfir gegn Brighton & Hove Albion en missti leikinn niður í jafntefli. Liverpool fær sjóðandi heitar Skyttur í heimsókn eftir landsleikjahléið og ljóst að lærisveinar Klopp þurfa að vera á tánum ef ekki á illa að fara gegn Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti