Þá fjöllum við um mál sem lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar þar sem starfsmaður Gerðaskóla er grunaður um að hafa beitt barn í skólanum ofbeldi.
Einnig segjum við frá nýrri könnun sem mælir afstöðu almennings til sölunnar á Mílu og segjum frá sýknudómi yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni sem féll í morgun.