Selur 10 prósent af hlut sínum í Tesla... ef hann er maður orða sinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2021 06:36 Stendur Musk við orð sín? Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Elon Musk mun selja 10 prósent af hlut sínum í Tesla til að geta greitt skatt af ágóðanum, ef hann er maður orða sinna. Skoðanakönnun sem hann efndi til á Twitter um helgina fór þannig að 57,9 prósent reyndust fylgjandi sölu en Musk hét því að fara að niðurstöðunni. 3,5 milljónir greiddu atkvæði í könnuninni en 62,8 milljón manns fylgja Musk á Twitter. Ef Musk stendur við loforð sitt mun hann selja hlutabréf að andvirði 21 milljarðs Bandaríkjadala og greiða skatt af tekjunum en það vekur athygli að hann hefur ekki enn tjáð sig um niðurstöðuna, né gaf hann til kynna hvernig og á hvaða tíma hann myndi selja. Much is made lately of unrealized gains being a means of tax avoidance, so I propose selling 10% of my Tesla stock.Do you support this?— Lorde Edge (@elonmusk) November 6, 2021 Tesla Tengdar fréttir Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skoðanakönnun sem hann efndi til á Twitter um helgina fór þannig að 57,9 prósent reyndust fylgjandi sölu en Musk hét því að fara að niðurstöðunni. 3,5 milljónir greiddu atkvæði í könnuninni en 62,8 milljón manns fylgja Musk á Twitter. Ef Musk stendur við loforð sitt mun hann selja hlutabréf að andvirði 21 milljarðs Bandaríkjadala og greiða skatt af tekjunum en það vekur athygli að hann hefur ekki enn tjáð sig um niðurstöðuna, né gaf hann til kynna hvernig og á hvaða tíma hann myndi selja. Much is made lately of unrealized gains being a means of tax avoidance, so I propose selling 10% of my Tesla stock.Do you support this?— Lorde Edge (@elonmusk) November 6, 2021
Tesla Tengdar fréttir Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48