Kröfðust aðgerða en hafa litla trú á að staðið verði við stóru orðin Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2021 20:11 „Það er engin pláneta B,“ stóð meðal annars á kröfuspjöldum mótmælenda í Lundúnum. epa/Andy Rain Fjöldi fólks kom saman í Glasgow, Lundúnum og víða annars staðar á þessum laugardegi, sem helgaður hefur verið kröfugöngum um aðgerðir í loftslagsmálum í tilefni loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú er hálfnuð í Glasgow. Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira