Þúsundir mótmæla aðgerðaleysi á COP26 Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 15:20 Aðgerðarsinnar og fleiri sem láta sér loftslagsmál varða mættu í þúsundatali á götur Glasgow í dag til að mótmæla aðgerðaleysi ráðamanna á COP26, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fer fram þar í borg. Mynd/AP Þúsundir mótmælenda gengu fylktu liði um götur Glasgow í dag til að krefjast sterkari aðgerða í loftslagsmálum, en Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram þar í borg þessa dagana. Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar. Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar.
Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31