Sýndu tuttugu mínútur úr Elden Ring Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2021 13:33 Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Bandai Namco birti í gær rúmlega tuttugu mínútna sýnishorn úr leiknum Elden Ring frá From Software. Þeir eru þekktastir fyrir Souls-leikina svokölluðu en Elden Ring fylgir formúlu þeirra leikja fast eftir. Saga Elden Ring er samin af þeim Hidetaka Miyazaki og George R. R. Martin. Framleiðsla leiksins var fyrst opinberuð árið 2019 en mjög takmarkaðar upplýsingar hafa borist af honum síðan. Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Þeir munu ferðast um heiminn og berjast við óvini og ýmis skrímsli. Til stendur að gefa Elden Ring út í febrúar í næsta ári. Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Saga Elden Ring er samin af þeim Hidetaka Miyazaki og George R. R. Martin. Framleiðsla leiksins var fyrst opinberuð árið 2019 en mjög takmarkaðar upplýsingar hafa borist af honum síðan. Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Þeir munu ferðast um heiminn og berjast við óvini og ýmis skrímsli. Til stendur að gefa Elden Ring út í febrúar í næsta ári.
Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira