Agnieszka tekur við af Sólveigu Önnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2021 17:23 Agnieszka Ewa Ziólkowska (t.v.) hefur verið varaformaður Eflingar. Hún tekur við af Sólveigu Önnu sem formaður. Stjórn Eflingar kaus Agnieszku Ewu Ziólkowsku til að taka við embætti formanns stéttarfélagsins af Sólveigu Önnu Jónsdóttur sem sagði af sér á sunnudagskvöld. Formanns- og stjórnarkosningar verða haldnar fyrir lok mars. Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Eflingar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólga innan Eflingar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira