Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 20:29 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Mynd/Skjáskot Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira