Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 08:00 Ole Gunnar Solskjær þakkar Cristinao Ronaldo kærlega fyrir sitt framlag. Catherine Ivill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. „Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
„Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira