Stefnir í þingrof í Portúgal Eiður Þór Árnason skrifar 28. október 2021 00:07 Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgal, talar fyrir fjárlagafrumvarpi sínu. Útlit er fyrir þingrof og kosningar í Portúgal eftir að þingið hafnaði fjárlagafrumvarpi sitjandi minnihlutastjórnar fyrir næsta ár. Niðurstaðan kemur í kjölfar margra vikna samningaviðræðna sem enduðu með því að liðsmenn Kommúnistaflokksins og Vinstri blokkarinnar sneru baki við stjórnarliðum í Sósíalistaflokknum. Frumvarpinu var hafnað með 117 atkvæðum gegn 108 en minnihlutastjórn Sósíalista hefur fram að þessu notið stuðnings áðurnefndra vinstri flokka. António Costa, forsætisráðherra landsins, sagði á þinginu að hann hafi gert allt sem hann gæti til að ljá fjárlögunum brautargengi, fyrir utan að bæta við einhverju sem gæti skaðað Portúgal. „Það síðasta sem Portúgal þarf og það sem Portúgalar eiga skilið er stjórnmálakreppa á þessum tímapunkti,“ bætti hann við og vísaði til bágrar stöðu efnahagslífsins. Fjárlögunum var meðal annars ætlað að leggja grundvöll að áframhaldandi aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldursins. Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgal, hefur áður varað við því að hann muni boða til kosninga ef þingið samþykki ekki fjárlög ríkisstjórnarinnar. Talið er að hann geti tilkynnt þingrof í næstu viku þegar hann hefur lokið viðræðum við stjórnmálaleiðtoga. Portúgal Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Niðurstaðan kemur í kjölfar margra vikna samningaviðræðna sem enduðu með því að liðsmenn Kommúnistaflokksins og Vinstri blokkarinnar sneru baki við stjórnarliðum í Sósíalistaflokknum. Frumvarpinu var hafnað með 117 atkvæðum gegn 108 en minnihlutastjórn Sósíalista hefur fram að þessu notið stuðnings áðurnefndra vinstri flokka. António Costa, forsætisráðherra landsins, sagði á þinginu að hann hafi gert allt sem hann gæti til að ljá fjárlögunum brautargengi, fyrir utan að bæta við einhverju sem gæti skaðað Portúgal. „Það síðasta sem Portúgal þarf og það sem Portúgalar eiga skilið er stjórnmálakreppa á þessum tímapunkti,“ bætti hann við og vísaði til bágrar stöðu efnahagslífsins. Fjárlögunum var meðal annars ætlað að leggja grundvöll að áframhaldandi aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldursins. Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgal, hefur áður varað við því að hann muni boða til kosninga ef þingið samþykki ekki fjárlög ríkisstjórnarinnar. Talið er að hann geti tilkynnt þingrof í næstu viku þegar hann hefur lokið viðræðum við stjórnmálaleiðtoga.
Portúgal Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira