Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. október 2021 14:30 Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Hátíðin fór fram á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni, í Hörpu (Kaldalón), á Húrra, Kex og í Space Odyssey. Í ár kom mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni og má nefna Plaid (lesa viðtal HÉR), Roger Eno, Mixmaster Morris, BJARKI & Mathilde Caeyers, Ingibjörg Elsa Turchi, Kjartan Hólm, Hekla, Borgar Magnason O.fl. Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir er fólkið á bak við hátíðina og eiga þau heiður skilið fyrir frábæra upplifun! Dugnaður, kraftur og ástríða er það sem einkennir þessa flottu tónlistarhátíð. Margt var um manninn og mátti sjá bros úr hverju andliti. Extreme Chill er tónlistarhátíð á heimsmælikvarða! Hér fyrir neðan má sjá glæsilegar ljósmyndir frá hátíðinni en myndirnar tóku Ómar Sverrisson og Pola Maria. Sjá nánar á Extremechill.org Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið
Hátíðin fór fram á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni, í Hörpu (Kaldalón), á Húrra, Kex og í Space Odyssey. Í ár kom mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni og má nefna Plaid (lesa viðtal HÉR), Roger Eno, Mixmaster Morris, BJARKI & Mathilde Caeyers, Ingibjörg Elsa Turchi, Kjartan Hólm, Hekla, Borgar Magnason O.fl. Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir er fólkið á bak við hátíðina og eiga þau heiður skilið fyrir frábæra upplifun! Dugnaður, kraftur og ástríða er það sem einkennir þessa flottu tónlistarhátíð. Margt var um manninn og mátti sjá bros úr hverju andliti. Extreme Chill er tónlistarhátíð á heimsmælikvarða! Hér fyrir neðan má sjá glæsilegar ljósmyndir frá hátíðinni en myndirnar tóku Ómar Sverrisson og Pola Maria. Sjá nánar á Extremechill.org Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið