Thomas Ouwejan kom Schalke í forystu eftir tuttugu mínútna leik.
Marius Buelter og Marcin Kaminski gerðu svo út um leikinn með sitt markið hvor seint í leiknum og lauk leiknum með öruggum 3-0 sigri Schalke.
Guðlaugur Victor lék allan leikinn fyrir Schalke sem deilir toppsætinu með St. Pauli en bæði lið hafa 22 stig.