Telja Delta-plús meira smitandi en ekki valda alvarlegri veikindum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 08:27 Vísindamenn vakta ný afbrigði kórónuveirunnar. Getty Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar er mögulega talið geta smitast greiðlegar en fyrri afbrigði. Ekkert hefur þó komið fram um að það valdi alvarlegri veikindum en Delta-afbrigðið, sem riðið hefur yfir heimsbyggðina á síðustu mánuðum. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30