Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 23:03 Jarðskjálftinn reið yfir Norðureyju Nýja-Sjálands fyrir skemmstu. Getty/Bridget Cameron Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira