Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 23:03 Jarðskjálftinn reið yfir Norðureyju Nýja-Sjálands fyrir skemmstu. Getty/Bridget Cameron Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira