Fyrrverandi þjálfari Roma í viðræðum við Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 23:31 Paulo Fonseca er sagður í viðræðum við Newcastle um að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle hafa átt samtal við fyrrverandi knattspyrnustjóra Roma, Paulo Fonseca, um að taka við liðinu eftir að Steve Bruce var látinn fara frá félaginu í gær. Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira