Þá verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um næstu skref í aðgerðum til að stemma stigu við kórónuveirunni og þá heyrum við álit leikskólakennara á hugmyndum um að hafa leikskóla opna allan sólarhringinn.
Einnig fjöllum við um vöruskortinn sem hrjáir heimsbyggðina og hafa komið sérfræðingum á óvart.