Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 11:32 Jonathan Woodgate spilaði með Newcastle United frá 2003 til 2004. Newcastle United Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira
Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira