Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á stjórnarmyndunarviðræðum og segjum frá fundi í undirbúningskjörbréfanefnd sem hófst í morgun.

Að auki heyrum við í utanríkisráðherra sem tekur þátt í Hringborði norðurslóða sem fram fer í Hörpu. Þar hafa málefni Grænlands verið mjög áberandi og verða áfram í dag.

Einnig fjöllum viðu m dag bleiku slaufunnar sem fram fer í dag og heyrum í björgunarsveitafólki en ráðstefna um slysavarnir fer einnig fram í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×