Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2021 18:17 Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sá langstærsti á þingi, með sautján þingmenn, eftir að Birgir Þórarinsson gekk til liðs við hann. Ákvörðunin er umdeild en í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við varaþingmann Sjálfstæðisflokksins sem segir Birgi þurfa að aðlaga sig að málum Sjálfstæðisflokksins. Þá segir þingflokksformaður að ákvörðun Birgis hafi verið hnífstunga í bak kjósenda. Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Sjá meira
Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Sjá meira