Dagskrá ráðstefnunnar er þétt í dag en dagskrá morgundagsins er tvískipt með málstofur helguðum fjármálum sveitarfélaga annars vegar og rekstri sveitarfélaga hins vegar.
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, flytur setningarræðu klukkan 10.
Hægt að fylgjast með útsendingunni að neðan.
09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarræða. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar sambandsins
10:15 Nýir tímar í fjármálaþjónustu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbanka Íslands
10:30 Fyrirspurnir og umræður
10:50 Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
11:10 Afkoma sveitarfélaga og horfur til næstu ára. Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri, hag- og upplýsingasvið sambandsins
11:30 Hagstjórn í heimsfaraldri. Hvað tókst vel og hverjar eru horfurnar? Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri
11:50 Fyrirspurnir og umræður
12:00 HÁDEGISVERÐUR
13:30 Samhæfing áætlana í þágu landsins alls – ný hugsun í opinberri stefnumótun. Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
13:50 Tækifæri í álagningu fasteignaskatta. Margrét Hauksdóttir, forstjóri, Þjóðskrá
14:10 Fjármál í heimsfaraldri: Hvað getum við lært? Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Reykjavíkurbor
14:30 Heimsfaraldur í heimabyggð. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri, Húnaþing vestra
14:50 Fyrirspurnir og umræður
15:00 KAFFIHLÉ
15:30 Sveitarfélagaskóli í símann þinn. Bryndís Gunnlaugsdóttir og Valgerður Ágústsdóttir, sérfræðingar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
15:50 „Fjárans áætlun“. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, Reykjanesbæ
16:10 Fyrirspurnir og umræður
16:25 Á enn léttari nótum. Vigdís Hafliðadóttir
16:40 Ráðstefnunni frestað til næsta dags.