Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2021 21:49 Halldór Jóhann fannst sínir menn afar andlausir vísir/hulda margrét Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. „Mér fannst leikurinn tapast á öllum vígstöðvum. Það var jafnræði með liðunum á fyrstu tíu mínútum leiksins en þá voru Haukar einnig slakir. Þegar Haukar gáfu í þá vorum við alls ekki klárir í að hlaupa á sama hraða og þeir,“ sagði Halldór Jóhann svekktur eftir leik. Halldór Jóhann fannst Selfyssingarnir andlausir í leiknum og vantaði baráttu í liðið. „Andleysi lýsir okkar leik mjög vel. Utan af virkuðum við virkilega andlausir. Við vorum flottir í síðasta leik en þessi leikur var eins og fyrsti leikurinn gegn Fram.“ Það liðu tæplega ellefu mínútur milli marka átta og níu hjá Selfossi. Halldóri fannst hans lið taka ansi margar rangar ákvarðanir á þeim kafla. „Við vorum að taka slæmar ákvarðanir, vorum að taka léleg skot, taktískt vorum við mjög slakir. Ég get í raun talið upp rosa marga hluti í okkar leik. Það verður virkilega sárt að skoða leikinn aftur,“ Halldór Jóhann reyndi að koma mönnum upp á tærnar í hálfleik. Hann var ánægður með hvernig þeir byrjuðu síðari hálfleik en síðan sprakk blaðran. Selfoss er með nokkra lykilmenn í meiðsli. Guðmundur Hólmar hefur verið í leikmannahóp liðsins en ekkert komið við sögu. „Þetta tekur allt tíma. Guðmundur Hólmar og Tryggvi eru í hópnum sem aukaleikarar. Þeir þurfa tíma til að geta farið að æfa á fullu með okkur. Listinn hjá okkur lengdist eftir að Atli Ævar Ingólfsson datt út en svona er þetta og við munum komast í gegnum þennan kafla.“ „Sama hvað vantar marga leikmenn þá er alltaf hægt að berjast og gera ákveðna hluti vel sem við gerðum alls ekki í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
„Mér fannst leikurinn tapast á öllum vígstöðvum. Það var jafnræði með liðunum á fyrstu tíu mínútum leiksins en þá voru Haukar einnig slakir. Þegar Haukar gáfu í þá vorum við alls ekki klárir í að hlaupa á sama hraða og þeir,“ sagði Halldór Jóhann svekktur eftir leik. Halldór Jóhann fannst Selfyssingarnir andlausir í leiknum og vantaði baráttu í liðið. „Andleysi lýsir okkar leik mjög vel. Utan af virkuðum við virkilega andlausir. Við vorum flottir í síðasta leik en þessi leikur var eins og fyrsti leikurinn gegn Fram.“ Það liðu tæplega ellefu mínútur milli marka átta og níu hjá Selfossi. Halldóri fannst hans lið taka ansi margar rangar ákvarðanir á þeim kafla. „Við vorum að taka slæmar ákvarðanir, vorum að taka léleg skot, taktískt vorum við mjög slakir. Ég get í raun talið upp rosa marga hluti í okkar leik. Það verður virkilega sárt að skoða leikinn aftur,“ Halldór Jóhann reyndi að koma mönnum upp á tærnar í hálfleik. Hann var ánægður með hvernig þeir byrjuðu síðari hálfleik en síðan sprakk blaðran. Selfoss er með nokkra lykilmenn í meiðsli. Guðmundur Hólmar hefur verið í leikmannahóp liðsins en ekkert komið við sögu. „Þetta tekur allt tíma. Guðmundur Hólmar og Tryggvi eru í hópnum sem aukaleikarar. Þeir þurfa tíma til að geta farið að æfa á fullu með okkur. Listinn hjá okkur lengdist eftir að Atli Ævar Ingólfsson datt út en svona er þetta og við munum komast í gegnum þennan kafla.“ „Sama hvað vantar marga leikmenn þá er alltaf hægt að berjast og gera ákveðna hluti vel sem við gerðum alls ekki í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira