Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um Landspítalann en Páll Matthíasson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri.

Þá tökum við stöðuna á skriðuhættu á Seyðisfirði og í Þingeyjarsveit og heyrum í bæjarstjóra Akureyrar þar sem kórónuveiran hefur verið að valda usla síðustu daga.

Að auki verður rætt við forstjóra Landsnets en úrkurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur nú fellt úr gildi ákvörðun sveitastjórnar Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×