Ellefu mánaða skilorðsbundinn dómur fyrir líkamsárás og fyrri brot Árni Sæberg skrifar 4. október 2021 22:54 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri þann 24. september síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til ellefu mánaða skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar fyrir líkamsárás á Akureyri. Um er að ræða eins mánaðar hegningarauka við fyrri tíu mánaða dóm sem maðurinn hlaut í mars síðastliðnum. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll þann 24. september síðastliðinn en var birtur í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir líkamsárás fyrir að hafa veitt manni eitt hnefahögg í andlitið fyrir utan Pósthúsbarinn á Akureyri. Afleiðing hnefahöggsins hafi verið sú að sá kýldi féll aftur fyrir sig rak hnakkann í stétt. Af því hafi hann hlotið bólgu á neðri vör og eymsli þar í kring, skurð vinstra megin á vörinni og skurð inni á vörinni og skurð í hársverði sem blæddi talsvert úr. Þá segir að maðurinn hafi hlotið dóm í mars síðastliðnum fyrir vörslur fíkniefna, vopnalagabrot, akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttar og peningaþvætti. Refsing þá hafi verið fangelsi í tíu mánuði, skilorðsbundið í tvö ár. Þar sem líkamsárásin hafi verið framin fyrir uppkvaðningu þess dóms og verði refsing fyrir líkamsárásina því ákveðin sem hegningarauki við hann. Í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála verði fyrri dómur dæmdur upp og refsing fyrir öll brotin dæmd í einu lagi. Þá segir að brotaþoli hafi farið fram á skaðabætur að fjárhæð 527 þúsund krónum. Rétturinn fallist á að hann eigi rétt á miskabótum en að þær séu hæfilegar ákveðnar 150 þúsund krónur. Þá var manninum einnig gert að greiða brotaþola 27 þúsund krónur í skaðabætur vegna fjártjóns. Manninum var einnig gert að greiða allan málskostnað, alls 197 þúsund krónur. Dómsmál Akureyri Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll þann 24. september síðastliðinn en var birtur í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir líkamsárás fyrir að hafa veitt manni eitt hnefahögg í andlitið fyrir utan Pósthúsbarinn á Akureyri. Afleiðing hnefahöggsins hafi verið sú að sá kýldi féll aftur fyrir sig rak hnakkann í stétt. Af því hafi hann hlotið bólgu á neðri vör og eymsli þar í kring, skurð vinstra megin á vörinni og skurð inni á vörinni og skurð í hársverði sem blæddi talsvert úr. Þá segir að maðurinn hafi hlotið dóm í mars síðastliðnum fyrir vörslur fíkniefna, vopnalagabrot, akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttar og peningaþvætti. Refsing þá hafi verið fangelsi í tíu mánuði, skilorðsbundið í tvö ár. Þar sem líkamsárásin hafi verið framin fyrir uppkvaðningu þess dóms og verði refsing fyrir líkamsárásina því ákveðin sem hegningarauki við hann. Í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála verði fyrri dómur dæmdur upp og refsing fyrir öll brotin dæmd í einu lagi. Þá segir að brotaþoli hafi farið fram á skaðabætur að fjárhæð 527 þúsund krónum. Rétturinn fallist á að hann eigi rétt á miskabótum en að þær séu hæfilegar ákveðnar 150 þúsund krónur. Þá var manninum einnig gert að greiða brotaþola 27 þúsund krónur í skaðabætur vegna fjártjóns. Manninum var einnig gert að greiða allan málskostnað, alls 197 þúsund krónur.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira