Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 17:45 Ítalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir. vísir/getty Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira