KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 22:46 Jón Guðni í leiknum gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira