Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2021 15:16 Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig eftir að liðið lenti tveimur mörkum undir. Mike Hewitt/Getty Images Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52