Hræið af stærðarinnar hrefnutarfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2021 13:38 Hræinu verður líklegast sökkt, að sögn sérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína niður í fjöru á Álftanesi það sem af er morgni til að virða fyrir sér hvalhræ sem þar liggur. Hræið er af hrefnutarfi en óljóst er hvað varð honum að bana. Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“ Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“
Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48
Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44