Hleyptu Leicester City manninum ekki inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 08:01 Kelechi Iheanacho fer ekki fyrir liði Leicester City í Póllandi. Hann þurfti að snúa aftur heim og missir af leiknum. EPA-EFE/Andy Rain Kelechi Iheanacho missir af Evrópudeildarleik Leicester City í dag eftir að hafa verið stöðvaður af landamæravörðum við komuna til Póllands. Leicester City liðið flaug til Varsjár í Póllandi þar sem liðið er að fara að spila við Legia Varsjá. Iheanacho fékk ekki inngöngu í landið vegna einhverja vandamála með vegabréfsáritun hans og var því sendur aftur til baka til Bretlands. Leicester City will be without Kelechi Iheanacho to play against Legia Warsaw tomorrow evening.Brendan Rodgers: "The paperwork didn t allow him to enter the country"Iheanacho has now been forced to return back to England. pic.twitter.com/kdYHSkh6Yw— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 29, 2021 Iheanacho er nígerískur landsliðsmaður sem hefur spilað í Englandi frá því að hann kom í akademíu Manchester City í ársbyrjun 2015. Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers staðfesti þetta og sagðist vonsvikinn að geta ekki notað framherjann í leik kvöldsins. „Það var eitthvað vandamál hjá Kelechi og vegabréfsáritun hans dugði ekki. Pappírarnir hleyptu honum ekki inn í landið sem er óheppilegt. Við þurfum að skoða það betur þegar við komum til baka,“ sagði Brendan Rodgers. „Því miður verður hann ekki með okkur í þessum leik sem er synd því ég hefði látið hann spila,“ sagði Rodgers. NEWS | Leicester will be without Kelechi Iheanacho for their game against Legia Warsaw after he was denied entry into Poland... #LCFC #UEL https://t.co/YvNowjlPZx— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 29, 2021 Leicester gerði 2-2 jafntefli við Napoli í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í vetur og er því á eftir sínum fyrsta sigri. Legia vann á sama tíma 1-0 sigur á Spartak Moskvu en hefur aftur á móti tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjunum heima fyrir. Kelechi Iheanacho á enn eftir að skora í sex deildarleikjum og einum Evrópudeildarleik á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum deildarleikjunum en byrjaði leikinn á móti Napoli og lagði upp annað mark Leicester í honum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Leicester City liðið flaug til Varsjár í Póllandi þar sem liðið er að fara að spila við Legia Varsjá. Iheanacho fékk ekki inngöngu í landið vegna einhverja vandamála með vegabréfsáritun hans og var því sendur aftur til baka til Bretlands. Leicester City will be without Kelechi Iheanacho to play against Legia Warsaw tomorrow evening.Brendan Rodgers: "The paperwork didn t allow him to enter the country"Iheanacho has now been forced to return back to England. pic.twitter.com/kdYHSkh6Yw— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 29, 2021 Iheanacho er nígerískur landsliðsmaður sem hefur spilað í Englandi frá því að hann kom í akademíu Manchester City í ársbyrjun 2015. Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers staðfesti þetta og sagðist vonsvikinn að geta ekki notað framherjann í leik kvöldsins. „Það var eitthvað vandamál hjá Kelechi og vegabréfsáritun hans dugði ekki. Pappírarnir hleyptu honum ekki inn í landið sem er óheppilegt. Við þurfum að skoða það betur þegar við komum til baka,“ sagði Brendan Rodgers. „Því miður verður hann ekki með okkur í þessum leik sem er synd því ég hefði látið hann spila,“ sagði Rodgers. NEWS | Leicester will be without Kelechi Iheanacho for their game against Legia Warsaw after he was denied entry into Poland... #LCFC #UEL https://t.co/YvNowjlPZx— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 29, 2021 Leicester gerði 2-2 jafntefli við Napoli í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í vetur og er því á eftir sínum fyrsta sigri. Legia vann á sama tíma 1-0 sigur á Spartak Moskvu en hefur aftur á móti tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjunum heima fyrir. Kelechi Iheanacho á enn eftir að skora í sex deildarleikjum og einum Evrópudeildarleik á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum deildarleikjunum en byrjaði leikinn á móti Napoli og lagði upp annað mark Leicester í honum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira