Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 23:01 Úr leik Derby County og Reading. Gareth Copley/Getty Images Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira