24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 10:29 Fimm fangar voru afhöfðaðir í óeirðunum. AP/Angel DeJesus Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. Í frétt Washington Post segir að átökin byrjuðu á skothríð og sprengjukasti fanga á milli í fangelsi Guayaquil í gærmorgun. Þar hafi gengi verið að berjast um yfirráð í hluta fangelsins. Fimm þeirra sem dóu höfðu verið afhöfðaðir. Forsvarsmenn lögreglunnar segjast hafa náð tökum á fangelsinu á nýjan leik tæpum fimm klukkustundum eftir að óeirðirnar hófust. Tveir mánuðir eru síðan forseti Ekvador lýsti yfir neyðarástandi í fangelsiskerfi landsins. Það gerði hann eftir tvennar mannskæðar bylgjur óeirða í fangelsum landsins. Í febrúar dóu til að mynda um áttatíu fangar í átökum í þremur fangelsum landsins. Það var eftir að leiðtogi eins glæpagengja landsins var myrtur af meðlimum annars gengis. Minnst 145 fangar hafa verið myrtir í fangelsum Ekvador á þessu ári. Rúmlega hundrað voru myrtir í fyrra. Washington Post segir ástandi fangelsiskerfis Ekvador lengi hafa varið bagalegt. Of margir fangar séu í fangelsum landsins og of fáir fangaverðir, sem nái ekki að koma í veg fyrir glæpastarfsemi innan veggja fangelsa né smygl vopna þar inn. Ekvador Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að átökin byrjuðu á skothríð og sprengjukasti fanga á milli í fangelsi Guayaquil í gærmorgun. Þar hafi gengi verið að berjast um yfirráð í hluta fangelsins. Fimm þeirra sem dóu höfðu verið afhöfðaðir. Forsvarsmenn lögreglunnar segjast hafa náð tökum á fangelsinu á nýjan leik tæpum fimm klukkustundum eftir að óeirðirnar hófust. Tveir mánuðir eru síðan forseti Ekvador lýsti yfir neyðarástandi í fangelsiskerfi landsins. Það gerði hann eftir tvennar mannskæðar bylgjur óeirða í fangelsum landsins. Í febrúar dóu til að mynda um áttatíu fangar í átökum í þremur fangelsum landsins. Það var eftir að leiðtogi eins glæpagengja landsins var myrtur af meðlimum annars gengis. Minnst 145 fangar hafa verið myrtir í fangelsum Ekvador á þessu ári. Rúmlega hundrað voru myrtir í fyrra. Washington Post segir ástandi fangelsiskerfis Ekvador lengi hafa varið bagalegt. Of margir fangar séu í fangelsum landsins og of fáir fangaverðir, sem nái ekki að koma í veg fyrir glæpastarfsemi innan veggja fangelsa né smygl vopna þar inn.
Ekvador Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira