Heimsmeistari ætlar að gefa heila sinn til rannsókna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 15:01 Steve Thompson í leik með enska landsliðinu í ruðningi. Getty/Hannah Peters Steve Thompson er fyrrum heimsmeistari í ruðningi og hann fékk ófá höfuðhöggin á sínum ferli. Thompson hefur verið að glíma við vitglöp eftir að ferli hans lauk. Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki. Rugby Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki.
Rugby Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira