Jafnmargir treysta Katrínu mikið og treysta Bjarna lítið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 12:16 Katrín og BJarni hafa staðið í ströngu undanfarin fjögur ár í ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. Vísir/Vilhelm Yfir helmingur landsmanna segjast bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og yfir þriðjungur til Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Bjarni Benediktsson er í þriðja sæti yfir þá sem landsmenn treysta þótt enn fleiri beri lítið traust til hans. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR um traust til stjórnmálaleiðtoga á Íslandi. Rúmlega þrír af hverjum fjórum sögðust hins vegar bera lítið traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins og um fjórir af hverjum fimm sögðust bera lítið traust til Guðmundar Franklín Jónssonar, formanns Frjálslynda lýðræðisflokksins. Traust til leiðtoga ríkisstjórnarflokkanna þriggja hefur aukist yfir síðastliðin tvö ár og mælist hærra en traust til leiðtoga annarra stjórnmálaflokka. Leiðtogar flokkanna þriggja í ríkisstjórn njóta mests trausts. Ef súluritið að neðan er skoðað vekur meðal annars athygli að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í þriðja sæti yfir þá leiðtoga sem njóta mests trausts. Rúm 29 prósent segjast bera frekar eða mjög mikið traust til hans. Rúmlega 55 prósent segjast bera frekar eða mjög lítið traust til hans. Það eru jafnmargir og segjast bera frekar eða mjög mikið traust til Katrínar. Landsmenn bera minnst traust til Gunnars Smára Egilssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssongar og Guðmundar Franklíns Jónssonar. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR um traust til stjórnmálaleiðtoga á Íslandi. Rúmlega þrír af hverjum fjórum sögðust hins vegar bera lítið traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins og um fjórir af hverjum fimm sögðust bera lítið traust til Guðmundar Franklín Jónssonar, formanns Frjálslynda lýðræðisflokksins. Traust til leiðtoga ríkisstjórnarflokkanna þriggja hefur aukist yfir síðastliðin tvö ár og mælist hærra en traust til leiðtoga annarra stjórnmálaflokka. Leiðtogar flokkanna þriggja í ríkisstjórn njóta mests trausts. Ef súluritið að neðan er skoðað vekur meðal annars athygli að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í þriðja sæti yfir þá leiðtoga sem njóta mests trausts. Rúm 29 prósent segjast bera frekar eða mjög mikið traust til hans. Rúmlega 55 prósent segjast bera frekar eða mjög lítið traust til hans. Það eru jafnmargir og segjast bera frekar eða mjög mikið traust til Katrínar. Landsmenn bera minnst traust til Gunnars Smára Egilssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssongar og Guðmundar Franklíns Jónssonar.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira