Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 11:30 Shane Lowry, Tyrrell Hatton, Padraig Harrington, Jon Rahm og Sergio Garcia sjást hér með ostahattana sína. Getty/Andrew Redington Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Ryderbikarinn í golfi hefst á morgun og fer hann að þessu sinni fram í Bandaríkjunum. Þetta er í 43. sinn sem keppnin fer fram en hún skapar sér sérstakan sess meðal golfáhugamanna. Evrópubúum hefur gengið afar vel í Ryderbikarnum undanfarið en Evrópu hefur unnið sjö af síðustu níu keppnum sínum við Bandaríkin. Sameiginlegt lið Evrópu skipað tólf kylfingum keppir þarna við tólf manna úrvalslið Bandaríkjamanna í fjórleik, fjórmenningi og holukeppni. Bandaríkjamenn eru enn á ný sigurstranglegri enda með átta af tíu hæstu mönnunum á heimslistanum. Stemmning innan Evrópuliðsins hefur jafnan verið frábær og hjálpað til að vinna Ryderbikarinn svo oft á undanförnum árum. Í síðasta Ryderbikar í París árið 2018 þá vann Evrópa mjög örugglega með 17,5 stig á móti 10,5 stigum. Að þessu sinni fer Ryderbikarinn frá Whistling Straits golfvellinum í Wisconsin fylki í norður Bandaríkjunum. Stöð 2 Golf mun sýna alla dagana beint frá föstudegi til sunnudags. Liðsmenn Evrópumanna brugðu af þeirri ástæðu á leik í gær og litu í leiðinni út eins og stuðningsmenn NFL-liðsins Green Bay Packers. Evrópsku kylfingarnir settu nefnilega allir upp ostahatta eins og fólk er vanalegt að sjá í stúkunni á Lambeau Field, þeirra Green Bay Packers manna. Ætlunin var væntanlega að höfða til heimamanna sem eru stoltir af ostaframleiðslu sinni í Wisconsin fylki. Þeir komust með þessu uppátæki sínu á forsíðurnar hjá flestu ensku blöðunum en ekki er víst að þeir hafi verið jafn áberandi í bandarísku blöðunum. Hér fyrir neðan má sjá hattaleik evrópsku kylfinganna á forsíðum ensku blaðanna. Skjámynd/The Daily Telegraph Skjámynd/The Daily Star Skjámynd/Daily Mirror Skjámynd/The Daily Mail Skjámynd/The Daily Express Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ryderbikarinn í golfi hefst á morgun og fer hann að þessu sinni fram í Bandaríkjunum. Þetta er í 43. sinn sem keppnin fer fram en hún skapar sér sérstakan sess meðal golfáhugamanna. Evrópubúum hefur gengið afar vel í Ryderbikarnum undanfarið en Evrópu hefur unnið sjö af síðustu níu keppnum sínum við Bandaríkin. Sameiginlegt lið Evrópu skipað tólf kylfingum keppir þarna við tólf manna úrvalslið Bandaríkjamanna í fjórleik, fjórmenningi og holukeppni. Bandaríkjamenn eru enn á ný sigurstranglegri enda með átta af tíu hæstu mönnunum á heimslistanum. Stemmning innan Evrópuliðsins hefur jafnan verið frábær og hjálpað til að vinna Ryderbikarinn svo oft á undanförnum árum. Í síðasta Ryderbikar í París árið 2018 þá vann Evrópa mjög örugglega með 17,5 stig á móti 10,5 stigum. Að þessu sinni fer Ryderbikarinn frá Whistling Straits golfvellinum í Wisconsin fylki í norður Bandaríkjunum. Stöð 2 Golf mun sýna alla dagana beint frá föstudegi til sunnudags. Liðsmenn Evrópumanna brugðu af þeirri ástæðu á leik í gær og litu í leiðinni út eins og stuðningsmenn NFL-liðsins Green Bay Packers. Evrópsku kylfingarnir settu nefnilega allir upp ostahatta eins og fólk er vanalegt að sjá í stúkunni á Lambeau Field, þeirra Green Bay Packers manna. Ætlunin var væntanlega að höfða til heimamanna sem eru stoltir af ostaframleiðslu sinni í Wisconsin fylki. Þeir komust með þessu uppátæki sínu á forsíðurnar hjá flestu ensku blöðunum en ekki er víst að þeir hafi verið jafn áberandi í bandarísku blöðunum. Hér fyrir neðan má sjá hattaleik evrópsku kylfinganna á forsíðum ensku blaðanna. Skjámynd/The Daily Telegraph Skjámynd/The Daily Star Skjámynd/Daily Mirror Skjámynd/The Daily Mail Skjámynd/The Daily Express
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti