Lars ekki hættur og ætlar að hjálpa til við að bjarga Östersund frá falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2021 14:46 Lars Lagerbäck miðlar af reynslu sinni hjá Östersund. getty/Denis Doyle Þrátt fyrir að vera orðinn 73 ára er Lars Lagerbäck ekki alveg hættur í þjálfun. Hann aðstoðar nú gamlan vin sinn að reyna að halda Östersund í sænsku úrvalsdeildinni. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Östersund á tímabilinu og liðið er neðst í sænsku úrvalsdeildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari Östersund og við starfi hans tók Norðmaðurinn Per Joar Hansen. Þeir Lars þekkjast vel en Hansen var aðstoðarmaður Svíans með norska landsliðið. Og Hansen hefur leitað í viskubrunn Lars sem er kominn í þjálfarateymi Östersund. „Þú verður að kenna Perry um að ég er hér,“ sagði Lars í viðtali á Facebook-síðu Östersund. „Ég fékk starfið í gegnum Perry. Við erum góðir félagar, auk þess að ég bý sjálfur hundrað kílómetra í burtu, sagði ég að ég myndi að sjálfsögðu hjálpa til á einhvern hátt ef ég gæti.“ Lars leggur áherslu á að hann sé bara til aðstoðar hjá Östersund. Hansen ráði ferðinni. „Ef Perry vill að ég geri eitthvað þá geri ég það. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Östersund og við höfum rætt andstæðingana auk frammistöðu Östersund. Ég reyni að hjálpa til á sem bestan hátt en það er Perry sem ræður og tekur ákvarðanirnar,“ sagði Lars. Hann var í þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska landsliðið en hefur látið af því starfi. Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Östersund á tímabilinu og liðið er neðst í sænsku úrvalsdeildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari Östersund og við starfi hans tók Norðmaðurinn Per Joar Hansen. Þeir Lars þekkjast vel en Hansen var aðstoðarmaður Svíans með norska landsliðið. Og Hansen hefur leitað í viskubrunn Lars sem er kominn í þjálfarateymi Östersund. „Þú verður að kenna Perry um að ég er hér,“ sagði Lars í viðtali á Facebook-síðu Östersund. „Ég fékk starfið í gegnum Perry. Við erum góðir félagar, auk þess að ég bý sjálfur hundrað kílómetra í burtu, sagði ég að ég myndi að sjálfsögðu hjálpa til á einhvern hátt ef ég gæti.“ Lars leggur áherslu á að hann sé bara til aðstoðar hjá Östersund. Hansen ráði ferðinni. „Ef Perry vill að ég geri eitthvað þá geri ég það. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Östersund og við höfum rætt andstæðingana auk frammistöðu Östersund. Ég reyni að hjálpa til á sem bestan hátt en það er Perry sem ræður og tekur ákvarðanirnar,“ sagði Lars. Hann var í þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska landsliðið en hefur látið af því starfi.
Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira