Stærðarinnar rostungur á Höfn í Hornafirði Árni Sæberg skrifar 19. september 2021 22:23 Rostungurinn hefur verið á bryggjunni í nokkrar klukkustundir. Anouar Safiani Íbúum Hafnar í Hornafirði hefur að öllum líkindum brugðið í brún þegar þeir sáu stærðarinnar rostung á bryggju í bænum. Sjónarvottur sem gerði sér ferð til að skoða rostunginn fyrr í kvöld segir í samtali við fréttastofu að nokkur fjöldi fólks hafi verið samankominn við höfnina til að berja rostunginn augum. Rostungurinn virðist una sér vel á bryggjunni enda er hann þar enn. Hann hefur nokkra fiska með sér en sjónarvotturinn segir óljóst hvort hann hafi komið með þá sjálfur eða þeir verið færðir honum að gjöf. Rostungurinn hefur komið sér vel fyrir á bryggjunni.Kristrún Rut Rúnarsdóttir Einn rostungur sést við Ísland á tíu ára fresti Síðustu fimm áratugi hefur einungis einn rostungur sést við Íslandsstrendur á tíu ára fresti, að jafnaði. Þetta segir í grein á Vísindavefnum. Þá segir að rostungar hafi eitt sinn haft fasta viðveru hér á landi en margar aldir séu síðan. Ástæða þess að þeir taki sér ekki bólfestu hér á landi sé að hér sé of hlýtt og ís skorti. Rostungar virðist vera ís töluvert háðir. Enn fremur sé ekki ólíklegt að rostungum standi ógn af okkur mönnunum en rostungurinn á Höfn virðist ekki vera mikil mannafæla. Hornafjörður Dýr Rostungurinn Valli Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Sjónarvottur sem gerði sér ferð til að skoða rostunginn fyrr í kvöld segir í samtali við fréttastofu að nokkur fjöldi fólks hafi verið samankominn við höfnina til að berja rostunginn augum. Rostungurinn virðist una sér vel á bryggjunni enda er hann þar enn. Hann hefur nokkra fiska með sér en sjónarvotturinn segir óljóst hvort hann hafi komið með þá sjálfur eða þeir verið færðir honum að gjöf. Rostungurinn hefur komið sér vel fyrir á bryggjunni.Kristrún Rut Rúnarsdóttir Einn rostungur sést við Ísland á tíu ára fresti Síðustu fimm áratugi hefur einungis einn rostungur sést við Íslandsstrendur á tíu ára fresti, að jafnaði. Þetta segir í grein á Vísindavefnum. Þá segir að rostungar hafi eitt sinn haft fasta viðveru hér á landi en margar aldir séu síðan. Ástæða þess að þeir taki sér ekki bólfestu hér á landi sé að hér sé of hlýtt og ís skorti. Rostungar virðist vera ís töluvert háðir. Enn fremur sé ekki ólíklegt að rostungum standi ógn af okkur mönnunum en rostungurinn á Höfn virðist ekki vera mikil mannafæla.
Hornafjörður Dýr Rostungurinn Valli Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira