Liverpool aðeins tapað átta af fyrstu hundrað leikjum Van Dijk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 23:00 Van Dijk er svo sannarlega betri en enginn. EPA-EFE/ANDREW YATES Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk hefur heldur betur staðið fyrir sínu frá því hann gekk í raðir Liverpool frá Southampton. Í fyrstu 100 leikjum hans fyrir félagið hefur það aðeins tapað átta leikjum. Liverpool vann nokkuð torsóttan – þótt ótrúlegt megi virðast – 3-0 sigur á Crystal Palace um helgina. Var þetta hundraðist leikur Virgil van Dijk fyrir félagið. Eftir að hafa misst af næstum öllu síðasta tímabili vegna meiðsla er hinn þrítugi Van Dijk snúinn aftur eins og ekkert hafi í skorist. Liverpool keypti hollenska miðvörðinn í janúarglugganum í upphafi árs 2018 fyrir 75 milljónir punda. Van Dijk small eins og flís við rass í Liverpool-liði Jürgen Klopp sem hefur verið ógnarsterkt frá því. Liverpool have lost just 8 games from 100 Premier League games Virgil van Dijk has played in. Absolutely incredible— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) September 18, 2021 Því til sönnunar er hægt að benda á þá staðreynd að liðið hefur aðeins tapað átta af þeim hundrað deildarleikjum sem Van Dijk hefur leikið í treyju Liverpool. Töpin hafa dreifst nokkuð vel á veru Van Dijk í Liverpool-borg. Liðið tapaði fyrri Manchester United og Chelsea árið 2018. Árið 2019 beið liðið lægri hlut gegn Watford, Arsenal og Manchester City tvívegis. Í fyrra tapaði liðið svo óvænt 7-2 gegn Aston Villa. Van Dijk hefur líkt og samherjar sínir farið vel af stað í ár. Liverpool er með 13 stig að loknum fimm leikjum og hefur aðeins fengið eitt mark á sig. Með hann fullfrískan innanborðs eru allir vegir færir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Liverpool vann nokkuð torsóttan – þótt ótrúlegt megi virðast – 3-0 sigur á Crystal Palace um helgina. Var þetta hundraðist leikur Virgil van Dijk fyrir félagið. Eftir að hafa misst af næstum öllu síðasta tímabili vegna meiðsla er hinn þrítugi Van Dijk snúinn aftur eins og ekkert hafi í skorist. Liverpool keypti hollenska miðvörðinn í janúarglugganum í upphafi árs 2018 fyrir 75 milljónir punda. Van Dijk small eins og flís við rass í Liverpool-liði Jürgen Klopp sem hefur verið ógnarsterkt frá því. Liverpool have lost just 8 games from 100 Premier League games Virgil van Dijk has played in. Absolutely incredible— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) September 18, 2021 Því til sönnunar er hægt að benda á þá staðreynd að liðið hefur aðeins tapað átta af þeim hundrað deildarleikjum sem Van Dijk hefur leikið í treyju Liverpool. Töpin hafa dreifst nokkuð vel á veru Van Dijk í Liverpool-borg. Liðið tapaði fyrri Manchester United og Chelsea árið 2018. Árið 2019 beið liðið lægri hlut gegn Watford, Arsenal og Manchester City tvívegis. Í fyrra tapaði liðið svo óvænt 7-2 gegn Aston Villa. Van Dijk hefur líkt og samherjar sínir farið vel af stað í ár. Liverpool er með 13 stig að loknum fimm leikjum og hefur aðeins fengið eitt mark á sig. Með hann fullfrískan innanborðs eru allir vegir færir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira