Bæjarar spila í Októberfestbúningum Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2021 12:31 Leikmenn Bayern halda ávallt upp á Októberfest líkt og flestir aðrir íbúa München. Hér er Robert Lewandowski með Önnu konunni sinni í hátíðinni árið 2019 en ekki var hægt að halda hana í fyrra né í ár. Getty/Matthias Balk Þó að Októberfest verði ekki haldið í München í ár vegna kórónuveirufaraldursins þá munu leikmenn Bayern München klæðast sérstökum Októberfest-búningi þegar þeir mæta Bochum á morgun í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu. Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu.
Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira