Gunnhildur Yrsa fagnaði því að fá Ólympíugull í fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 10:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins í síðustu verkefnum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik með íslenska landsliðinu á þriðjudaginn kemur en kærastan eyddi aftur á móti sumrinu með kanadíska landsliðinu. Gunnhildur hitti blaðamenn á fjarfundi í gær en allt liðið kom saman í æfingabúðum í Hveragerði þessa dagana. Kærasta Gunnhildar Yrsu er kanadíski landsliðsmarkvörðurinn Erin McLeod en þær spila báðar hjá bandaríska liðinu Orlando Pride. Báðar hafa þær leikið yfir áttatíu landsleiki fyrir þjóð sína, Gunnhildur 80 leiki fyrir Ísland og Erin 118 landsleiki fyrir Kanada. McLeod snéri aftur frá ÓL í Tókýó með Ólympíugull eftir að Kanada vann sigur á Svíþjóð í úrslitaleiknum. „Það var rosalegt afrek hjá þeim að vinna gullið,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og verðlaunapeningurinn kom henni á óvart. „Medalían er svo rosalega þung, ég bjóst ekki við því,“ sagði Gunnhildur Yrsa. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) „Ég lít svo á að ég hafi fengið gullmedalíuna í fjölskylduna og að ég hafi líka unnið,“ sagði Gunnhildur í léttum tón. „Þetta var frábær árangur hjá kanadíska landsliðinu og líka gott fyrir kvennaknattspyrnuna finnst mér. Það eru aðrar þjóðir að vinna en ekki bara þessar þrjár þjóðir. Við erum að ná að byggja upp kvennafótboltann út um allt,“ sagði Gunnhildur. Leikur Íslands og Evrópumeistara Hollendinga fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45 Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Gunnhildur hitti blaðamenn á fjarfundi í gær en allt liðið kom saman í æfingabúðum í Hveragerði þessa dagana. Kærasta Gunnhildar Yrsu er kanadíski landsliðsmarkvörðurinn Erin McLeod en þær spila báðar hjá bandaríska liðinu Orlando Pride. Báðar hafa þær leikið yfir áttatíu landsleiki fyrir þjóð sína, Gunnhildur 80 leiki fyrir Ísland og Erin 118 landsleiki fyrir Kanada. McLeod snéri aftur frá ÓL í Tókýó með Ólympíugull eftir að Kanada vann sigur á Svíþjóð í úrslitaleiknum. „Það var rosalegt afrek hjá þeim að vinna gullið,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og verðlaunapeningurinn kom henni á óvart. „Medalían er svo rosalega þung, ég bjóst ekki við því,“ sagði Gunnhildur Yrsa. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) „Ég lít svo á að ég hafi fengið gullmedalíuna í fjölskylduna og að ég hafi líka unnið,“ sagði Gunnhildur í léttum tón. „Þetta var frábær árangur hjá kanadíska landsliðinu og líka gott fyrir kvennaknattspyrnuna finnst mér. Það eru aðrar þjóðir að vinna en ekki bara þessar þrjár þjóðir. Við erum að ná að byggja upp kvennafótboltann út um allt,“ sagði Gunnhildur. Leikur Íslands og Evrópumeistara Hollendinga fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45 Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Gunnhildur Yrsa: Alltaf gaman að mæta þeim bestu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kvartar ekkert yfir því að þurfa að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM á móti einu allra besta liði heims. 16. september 2021 17:45
Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. 16. september 2021 15:13