Felldu leiðtoga ISIS í Sahel Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2021 11:40 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að franskir hermenn hafi fellt leiðtoga Íslamska ríkisins í Sahel. Adnan Abu Walid al-Sahrawi var meðal annars eftirsóttur af vesturlöndum vegna mannskæðra árása á bandaríska hermenn og hjálparstarfsmenn. Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012. Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012.
Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira