Harvey Elliott gæti snúið aftur á þessu tímabili Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 22:30 Harvey Elliott meiddist illa gegn Leeds um helgina. Laurence Griffiths/Getty Images Harvey Elliott, miðjumaður Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í leik gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Elliott fór í aðgerð í dag, en hann fótbrotnaði eftir tæklingu frá Pascal Stuijk. Læknir Liverpool-liðsins segir að aðgerðin hafi gengið vel, og að hann búist við því að þessi 18 ára miðjumaður geti spilað fótbolta aftur áður en yfirstandandi tímabil er á enda. „Aðgerðin gekk vel þannig að endurkoman hefst núna,“ sagði Jim Moxon, læknir félagsins. „Við munum ekki setja neina pressu á hann með því að nefna einhvern ákveðin tímapunkt, en ég get sagt með nokkurri vissu að við búumst við því að hann muni snúa aftur seinna á þessu tímabili.“ Struijk fékk að líta rauða spjaldið fyrir brotið á Elliott, en Leeds hefur áfrýjað þeim dómi. Elliott hefur sjálfur sagt að brotið hafi ekki verðskuldað rautt spjald, heldur hafi þetta verið slys og algjört óviljaverk. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. 14. september 2021 08:01 Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13. september 2021 09:31 Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13. september 2021 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Elliott fór í aðgerð í dag, en hann fótbrotnaði eftir tæklingu frá Pascal Stuijk. Læknir Liverpool-liðsins segir að aðgerðin hafi gengið vel, og að hann búist við því að þessi 18 ára miðjumaður geti spilað fótbolta aftur áður en yfirstandandi tímabil er á enda. „Aðgerðin gekk vel þannig að endurkoman hefst núna,“ sagði Jim Moxon, læknir félagsins. „Við munum ekki setja neina pressu á hann með því að nefna einhvern ákveðin tímapunkt, en ég get sagt með nokkurri vissu að við búumst við því að hann muni snúa aftur seinna á þessu tímabili.“ Struijk fékk að líta rauða spjaldið fyrir brotið á Elliott, en Leeds hefur áfrýjað þeim dómi. Elliott hefur sjálfur sagt að brotið hafi ekki verðskuldað rautt spjald, heldur hafi þetta verið slys og algjört óviljaverk.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. 14. september 2021 08:01 Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13. september 2021 09:31 Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13. september 2021 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. 14. september 2021 08:01
Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13. september 2021 09:31
Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13. september 2021 07:30