Ljóst má vera að fjölmargir víða með eftirvæntingu eftir úthlutuninni, en í síðustu úthlutun var tilkynnt að veitingastaðurinn Dill á Laugavegi í Reykjavík hafi endurheimt sína stjörnu sem hún hafði misst árið 2019.
Hægt er að fylgjast með blaðamannafundinum í spilaranum að neðan, en áætlað er að hann hefjist klukkan 18.