Falla frá áformum um „bólusetningarvegabréf“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. september 2021 20:44 Sajid Javid er heilbrigðisráðherra Bretlands. Leon Neal/Getty Stjórnvöld í Bretlandi eru hætt við að taka í notkun svokölluð bólusetningarvegabréf, líkt og til stóð að gera í lok þessa mánaðar. Vegabréfinu var ætlað að gera bólusettum kleift að sýna fram á bólusetningu, til þess að fá að fara á skemmtistaði og mannmarga viðburði. Rekstraraðilar innan breska næturhagkerfisins höfðu gagnrýnt fyrirætlanir um að gera bólusetningu, fyrri Covid-sýkingu eða neikvætt PCR-próf að forsendu þess að fólk fengi að fara inn á skemmtistaði eða mannmarga viðburði. Fyrir viku síðan sagðist Javid telja að fyrirkomulagið væri besta leiðin til þess að halda skemmtistöðum opnum. Nú hefur hann hins vegar sagt að ekkert verði af áformunum í bili, en skrifstofa Boris Johnson forsætisráðherra hefur þó lagt áherslu á að mögulega verði gripið til þessarar ráðstöfunar síðar. BBC hefur eftir ráðherranum að ekki ætti að ráðast í ráðstöfunina „bara til þess að gera það.“ Þá sagði hann að honum hugnaðist ekki að fólk yrði „krafið um pappíra“ til þess að fá að sinna daglegu lífi sínu.“ „Við höfum skoðað málið almennilega, og á meðan við ættum að eiga þetta í handraðanum sem möguleika er ég ánægður að segja frá því að við ætlum ekki að hrinda áætlunum um bólusetningarvegabréf í framkvæmd.“ Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Innlent Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Innlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Nafn hins látna í manndrápsmálinu Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Sjá meira
Rekstraraðilar innan breska næturhagkerfisins höfðu gagnrýnt fyrirætlanir um að gera bólusetningu, fyrri Covid-sýkingu eða neikvætt PCR-próf að forsendu þess að fólk fengi að fara inn á skemmtistaði eða mannmarga viðburði. Fyrir viku síðan sagðist Javid telja að fyrirkomulagið væri besta leiðin til þess að halda skemmtistöðum opnum. Nú hefur hann hins vegar sagt að ekkert verði af áformunum í bili, en skrifstofa Boris Johnson forsætisráðherra hefur þó lagt áherslu á að mögulega verði gripið til þessarar ráðstöfunar síðar. BBC hefur eftir ráðherranum að ekki ætti að ráðast í ráðstöfunina „bara til þess að gera það.“ Þá sagði hann að honum hugnaðist ekki að fólk yrði „krafið um pappíra“ til þess að fá að sinna daglegu lífi sínu.“ „Við höfum skoðað málið almennilega, og á meðan við ættum að eiga þetta í handraðanum sem möguleika er ég ánægður að segja frá því að við ætlum ekki að hrinda áætlunum um bólusetningarvegabréf í framkvæmd.“
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Innlent Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Innlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Nafn hins látna í manndrápsmálinu Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Sjá meira