Neitaði nýjum samning á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 16:00 Jesse Lingard skoraði tvívegis í síðasta landsleik Englands. Shaun Botterill/Getty Images Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Jesse Lingard skoraði tvívegis í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM 2022 ásamt því að leggja upp eitt mark. Leikmaðurinn spilaði frábærlega á láni hjá West Ham United á síðari hluta síðasta tímabils og var ein af aðalástæðum þess að West Ham endaði í 6. sæti deildarinnar. Hann fór aftur til Manchester United í sumar og ákvað að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu frekar en að fara til West Ham á nýjan leik eða til annars félags. Hinn 28 ára gamli Lingard hefur hins vegar ekki spilað mikið fyrir Manchester United í fyrstu þremur leikjum tímabilsins – raunar hefur hann aðeins spilað fjórar mínútur – og ku það vera ástæðan fyrir því að hann vill ekki skrifa undir nýjan samning. He's not interested.Jesse Lingard has rejected a contract offer from Man Utd.It is understood Lingard has concerns about how often he is likely to play this season, especially since Cristiano Ronaldo's arrival.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 7, 2021 Talið er að Man Utd hafi viljað fá hann til að skrifa undir nýjan samning og mögulega selja hann næsta sumar á betra verði en það hefði getað gert í sumar. Nú er ljóst að Lingard getur farið frítt næsta sumar nema hann verði seldur í janúar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
Jesse Lingard skoraði tvívegis í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM 2022 ásamt því að leggja upp eitt mark. Leikmaðurinn spilaði frábærlega á láni hjá West Ham United á síðari hluta síðasta tímabils og var ein af aðalástæðum þess að West Ham endaði í 6. sæti deildarinnar. Hann fór aftur til Manchester United í sumar og ákvað að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu frekar en að fara til West Ham á nýjan leik eða til annars félags. Hinn 28 ára gamli Lingard hefur hins vegar ekki spilað mikið fyrir Manchester United í fyrstu þremur leikjum tímabilsins – raunar hefur hann aðeins spilað fjórar mínútur – og ku það vera ástæðan fyrir því að hann vill ekki skrifa undir nýjan samning. He's not interested.Jesse Lingard has rejected a contract offer from Man Utd.It is understood Lingard has concerns about how often he is likely to play this season, especially since Cristiano Ronaldo's arrival.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 7, 2021 Talið er að Man Utd hafi viljað fá hann til að skrifa undir nýjan samning og mögulega selja hann næsta sumar á betra verði en það hefði getað gert í sumar. Nú er ljóst að Lingard getur farið frítt næsta sumar nema hann verði seldur í janúar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira