Sjáðu mark Kolbeins sem tryggði Íslandi stig gegn Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 10:30 Ísak Óli Ólafsson fagnaði marki Kolbeins Þórðarsonar með því að stökkva á markaskorarann. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark íslenska U-21 árs landsliðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023. Markið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar. Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar.
Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05
Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28
Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31