Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 10:00 Steven Bergwijn haltraði af velli í sigri Hollands á Tyrklandi. Hann er einn af sex leikmönnum sem gætu verið fjarverandi er Tottenham Hotspur mætir Crystal Palace um helgina. ANP Sport/Getty Images Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Tottenham hefur farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Allir leikirnir hafa unnist 1-0 og á liðið enn eftir að fá á sig mark. Það er spurning hvort það breytist nú um helgina en liðið verður að öllum líkindum án sex leikmanna í leiknum gegn Palace. Alls hafa fjórir leikmenn liðsins orðið fyrir meiðslum í landsleikjahléinu og þá voru tveir leikmenn liðsins hluti af ævintýri Argentínumanna í Brasilíu eins og Vísir hefur nú þegar greint frá. Giovani Lo Celso og Cristian Romero voru báðir í byrjunarliði Argentínu er liðið mætti Brasilíu í Brasilíu. Tottenham Hotspur hafði beðið þá sérstaklega um að halda kyrru fyrir á Englandi þar sem ljóst var að þeir þyrftu að fara í sóttkví við heimkomuna. Það gerður þeir ekki og ætlar enska félagið sér að sekta leikmennina. Ryan Sessegnon og Oliver Skipp voru báðir valdir í U-21 árs landslið Englands. Sessegnon tókst að meiðast á æfingu á meðan Skipp meiddist í 2-1 sigri liðsins á Kósovó. Suður-Kóreumaðurinn Heng-Min Son meiddist á æfingu á mánudaginn og þá fór Steven Bergwijn haltrandi af velli í 6-1 sigri Hollands á Tyrklandi. Stuðningsfólk Tottenham krossar nú eflaust fingur í þeirri von um að enginn slasist í þeim landsleikjum sem eftir eru í þessum glugga. Harry Kane verður eflaust í byrjunarliði Englands gegn Póllands og miðað við meiðslasögu hans er líklegt að annar ökklinn verði bólginn að leik loknum. Leikur Póllands og Englands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 en útsending tíu mínútum fyrr eða klukkan 18.35. Enski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Tottenham hefur farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Allir leikirnir hafa unnist 1-0 og á liðið enn eftir að fá á sig mark. Það er spurning hvort það breytist nú um helgina en liðið verður að öllum líkindum án sex leikmanna í leiknum gegn Palace. Alls hafa fjórir leikmenn liðsins orðið fyrir meiðslum í landsleikjahléinu og þá voru tveir leikmenn liðsins hluti af ævintýri Argentínumanna í Brasilíu eins og Vísir hefur nú þegar greint frá. Giovani Lo Celso og Cristian Romero voru báðir í byrjunarliði Argentínu er liðið mætti Brasilíu í Brasilíu. Tottenham Hotspur hafði beðið þá sérstaklega um að halda kyrru fyrir á Englandi þar sem ljóst var að þeir þyrftu að fara í sóttkví við heimkomuna. Það gerður þeir ekki og ætlar enska félagið sér að sekta leikmennina. Ryan Sessegnon og Oliver Skipp voru báðir valdir í U-21 árs landslið Englands. Sessegnon tókst að meiðast á æfingu á meðan Skipp meiddist í 2-1 sigri liðsins á Kósovó. Suður-Kóreumaðurinn Heng-Min Son meiddist á æfingu á mánudaginn og þá fór Steven Bergwijn haltrandi af velli í 6-1 sigri Hollands á Tyrklandi. Stuðningsfólk Tottenham krossar nú eflaust fingur í þeirri von um að enginn slasist í þeim landsleikjum sem eftir eru í þessum glugga. Harry Kane verður eflaust í byrjunarliði Englands gegn Póllands og miðað við meiðslasögu hans er líklegt að annar ökklinn verði bólginn að leik loknum. Leikur Póllands og Englands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 en útsending tíu mínútum fyrr eða klukkan 18.35.
Enski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti