Hækkar skatta vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 17:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag frumvarp um að leggja 1,25 prósenta skatt á Breta og bresk fyrirtæki. Þannig á að safna um 36 milljörðum punda (rúmum sex billjónum króna) á þremur árum sem verja á til heilbrigðis -og félagsmála. Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira